

https://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm
64. kafli
Þórður hét maður ágætur hann var son Bjarnar byrðusmjörs, Hróaldssonar hryggs, Bjarnarsonar járnsíðu, Ragnarssonar loðbrókar. Þórður fór til Íslands og nam Höfðaströnd í Skagafirði á milli Unadalsár og Hrolleifsdalsár og bjó að Höfða.
800 |
800
|
Norway
|
|
840 |
840
|
Hadeland, Oppland, Norway
|
|
???? |